Dagur Jarðar

Dagur jarðar er haldinn þann 22.apríl víða um heim. Hann var fyrst haldinn í Bandaríkjunum árið 1970 og má segja að hann hafi verið ákveðið upphaf í umræðunni um umhverfismál. 20 milljón Bandaríkjamenn tóku þátt í þessum fyrsta Jarðardegi. Árið 1990 var hann svo haldinn alþjóðlega. Það er talið að amk 183 lönd taki þátt…