Döðlu og kardimommusjeik að hætti hússins

Döðlur eru dálítið uppáhalds og kardimommur líka…þannig að úr varð þessi  góði drykkur sem geymist vel í ísskáp. Einföld hráefni, fljótlegt og gott. Ég geri oft eina til tvær flöskur af einhverju góðu til að eiga í ísskápnum. Bæði finnst mér erfitt að finna eitthvað gott “morgunmatar-dót” og eins er frábært að eiga eitthvað gott…