Það er alltaf fljótlegt og þægilegt að henda í gott “kruml”. Hvort heldur er “plómukruml” eins og lenti í ofninum kvöld – epla eða banana eins og þessari færslu hér…eða bland af öllu bara….Einfaldleikinn er samt oftast bestur þannig að ég set frekar eina tegund af ávöxtum-eða blöndu af berjum…en allavega! Að krumlinu! Það var…
Tag: eftirréttur
Skammarlega einfaldur eftirréttur…..
….og ekkert alltof óhollur heldur… Stundum þarf ekki að hafa mikið fyrir hlutunum. Safaríkar plómur og epli geta auðveldlega breyst í eitthvað mikið meira. Þetta setti ég í ofninn hérna um daginn. Minnir að þetta hafi verið tvö epli og einhverjar fimm eða sex plómur. Skar eplin í bita og plómurnar í tvennt, setti í…
Eitt epla og eitt bananakruml á leiðinni…
Eitt epla…. …og eitt banana…. …”crumble”…komið í ofninn…. Nú er bara að bíða – ekkert of lengi samt… Ég held að það finnist ekki einfaldari eftirréttur. Eða fljótlegri. Sulla bara saman í skál sykri, hveiti og haframjöli í svipuðum hlutföllum (100 gr á móti 100 gr eða svo). Bræði smjör…í svipuðum hlutföllum…Blanda öllu vel saman…