Eggaldin “pizza” – einfalt, fljótlegt og gott

Eggaldin hafa alltaf verið í dálitlu uppáhaldi hjá mér. Þau eru fjölhæf og passa vel í ýmsa rétti. Og geta verið aðalréttur ein og sér – með smá viðbót í þetta sinn… Ég sker þau í tvennt langsum, pensla með ólífuolíu og strái ögn af sjávarsalti yfir. Inn í ofn við 180 gráður í 10-20…

Einfalt og gott. Penne og heill hellingur af grænmeti…..

2 stór eggaldin 1 stór kúrbítur 1 rauð paprika 1 gul paprika 1 appelsínugul paprika  2 stórir rauðlaukar  3-400 gr litlir tómatar – gulir og rauðir í þetta sinn 1 heill hvítlaukur  ólífuolía – væn sletta…5-6 msk eða svo sjávarsalt – 1 tsk sirka… handfylli af basil og handfylli af steinselju parmesan yfir allt ef…

Letilegt grænmetislasagna

Hugsanlega letilegasta lasagna í heimi. Og óskaplega fátt til í ísskápnum – en þá er oft skemmtilegast að elda. Ég held alveg algjörlega að það sé búðarferði á döfinni á næstunni en þetta varð niðurstaðan í kvöld! Reyndar var indverska tómatsúpan sem ég greip með úr vinnunni og er í miklu uppáhaldi hér á heimilinu…

Matur til margra daga

Það er nokkuð einfalt að henda kjúkling í ofn og jafn einfalt að henda tveim slíkum saman. Þá verða þeir ekki eins einmana í ofninum og já…það verður afgangur til næsta dags og vel það. Það er nefnilega ekki alltaf tími til að standa i eldhúsinu og malla;)Alls kyns gott grænmeti – kúrbítur, eggaldin, paprikur…

Kvöldmatur um miðjan dag

Þetta er svona “taka til í ísskápnum” pasta. Það er stundum á borðum eins og þið hafið kannski tekið eftir;) Og maturinn var líka í fyrra lagi en vanalega. Er ekki vön að vera komin með matinn á borðið klukkan 17:15 en maður má gera eins og maður vill. Er það ekki? Í gær var…

Eggaldin “parmesan”

Ég átti eftir smá af raspnum sem ég bjó til um daginn þegar ég var að gera Kálfakjöt að hætti Mílanóbúa. Ég skar niður eitt eggaldin – ( passa bara að skera í jafnar sneiðar ) – og stráði á það smá maldonsalti. Það dregur smávegis af vökvanum úr og eins beiskjubragðið sem kemur stundum…