Latt lamb í karrí

Þetta var mjög letilegt karrí. En gott! Ég er að hugsa um að hafa ekkert of mörg orð um það, heldur leyfa myndunum bara að flæða smá… 2 laukar + 1 tsk kókosolía + smá sjávarsalt Nokkrir tómatar… Sletta af hvítvínsediki.. 150 – 200 ml vatn… 3-4 tsk sætt karrí… Látið krauma saman þar til…