Þetta er varla uppskrift. Og þó. Ég er líklega sjaldnar með kjúkling en gengur og gerist. Oftast kaupi ég heilan kjúkling, hendi honum inn í ofn og gleymi honum þar í 45-60 mínútur – eftir stærð kjúklings og letistigi húsmóðurinnar. Helst reyni ég að henda meðlætinu með – til að spara uppvask. Af því það…
Tag: einfaldur kjúklingur
Harissa kjúklingur með kúrbítsnúðlum og hægelduðum tómötum
Hljómar flókið en er í raun fáránlega einfalt. Eins og með allt og þá skiptir hráefnið miklu máli. Aðalmáli. Einn kjúklingur 3-4 tsk harissa mauk 3-4 msk ólífuolía/arganolía (ég var með blöndu af báðum í þetta sinn) Blandað saman (olíu og harissa) og kjúklingurinn þakinn með blöndunni(passið að nudda ekki í ykkur augun næstu tímana…