Annar í steik – hinn klassíski réttur

Í upphafi var nautalund – bestu vinir hennar voru kartöflur, rósmarín, sveppir og andafita og þau fengu af fara með í partýið…og það var stuð;) Andafita þarf helst að vera til á hverju heimili og er jafn nauðsynleg í eldamennsku og smjör og ólífuolía. Þar sem hún passar. Með kartöflum og góðri steik – úff……

Jazzrækjur að hætti Kára

Aðstoðarkokkur minn, hann Kári eldaði þennan rétt handa mér áðan á milli þess sem hann tók fyrir mig nokkur góð lög á píanóið. Aðallega jazz, því við vorum bara í þannig skapi. Og á endanum settumst við hér saman fjölskyldan og fengum þessar dýrindis jazzrækjur. Fyrst var allt grænmetið skorið smátt og þvi leyft að…

Núðlur dagsins eru soba-núðlur….

Það er alltaf jafn gott og fljótlegt að henda í “hádegisnúðlur”. Ég verð samt að játa, að ég gæti ekki lifað á núðlum eintómum. Eða af sömu gerðinni af núðlum endalaust. Það er heill heimur af núðlum þarna úti sem er vert að kynnast aðeins. Það er líka algjör óþarfi að hugsa sem svo, að…

Núðlur á hlaupum….

Einfalt, fljótlegt, gott og hollt. Eitthvað sem er mjög þægilegt að henda í á hlaupum;) Grænmeti á pönnuna með nokkrum dropum af vatni og örlitlu salti. Í þetta sinn fann ég smá hvítkál, brokkolí og gula papriku, en það er bara misjafnt hverju ég hendi á pönnuna. Grænmetið gufusýður svona á örstuttum tíma. Ég vil…

Poor man´s seafood noodles

These only take a minute and they won´t blow your budget;) Pretty healthy too – especially if you use wholewheat noodles. I always have “imitation crab” (surimi) in the freezer. It´s good in sushi of course, but it also works well in crab salad – even though I might have to call it “imitation crab…