Tartalettur eru hugsanlega vanmetnasta fyrirbæri ever. Einfaldar að bera fram, auðvelt að útbúa alls kyns góðar fyllingar og tilvalið að hafa í veislum. Vissulega má ganga alla leið og gera skelina, en…..það er hægt að fá alveg ljómandi fínar úti í búð þannig að…. Við skulum bara einbeita okkur að fyllingunum. Ég gerði þrjár útfærslur…