Nokkurs konar Reese´s….

Ef þér finnst Reese´s Peanut butter cups góðir, þá finnst þér þetta örugglega gott…. 200 gr dökkt súkkulaði 100 gr hnetusmjör Gæti ekki verið einfaldara – súkkulaði og hnetusmjör sett saman í skál og brætt yfir vatnsbaði. Sett í form. Kælt. Tilbúið. Borðað:) Ég var með silikonform til að baka í möffins, en það má…