Eiginlega alltof einfalt pasta – en gott engu að síður;)

Það er eiginlega varla hægt að kalla þetta uppskrift þetta er svo einfalt og fljótlegt. En gott engu að síður – sérstaklega þegar maður hefur lítinn tíma, það er fátt til í skápnum og maður er ekki í miklu eldhússtuði. Kom til landsins síðustu nótt og á enn eftir að kaupa í ísskápinn. Það er…

Túnfiskur með kartöflum og rjómalagaðri púrru

Stundum er ágætt að flækja hlutina ekkert of mikið. Túnfiskur með kartöflum og rjómalagaðri púrru. Sem er kannski aðalatriðið í þessum pósti. Held að hugsanlega sé ekki hægt að finna einfaldara meðlæti. Skerið púrruna frekar þunnt – passið bara að hafa hana alla í svipaðri stærð þannig að hún eldist jafnt. Sett í pott með…