El Grillo kjúklingur handa Eyþóri

Þennan held ég að verði að gera handa Eyþóri frænda mínum næst þegar hann á leið hjá… Ég drekk afskaplega lítið af bjór, þannig að það voru enn að þvælast fyrir mér bjórdósir hérna síðan á menningarnótt. Ég kaupi hann aðallega fyrir menningarnótt eða viðlíka viðburði, þegar ég á von á að fólk detti inn…