Osso buco & gremolata

Nú haustar og þó svo enn sé ekki orðið mjög kalt, þá er farið að dimma ansi snemma. Það kallar á kertaljós og kássur ýmis konar. Osso buco kemur þar sterkt inn. Þessi uppskrift er án hveitis, en það má að sjálfsögðu velta kjötinu úr hveiti áður. Mér þykir það ekki nauðsynlegt. Það má líka…

…og svo fimm tappar vodka…

Í upphafi voru tómatar og fennel…laukur og hvítlaukur….og steinselja sem sýndi mikla þolinmæði meðan vinir hennar léku sér í ofninum… Allt saxaðist og skarst nema tómatarnir, því þeir voru svo náttúrulega passlega stórir… Eftir um klukkustund á 150 gráðum í ofni…með smá ólífuolíu og sjávarsalti – vissulega…..   ….slettist rjómi útí – um 200 ml….

Fennelpestó, rækjur og spaghetti

Það sem þið þurfið að eiga í þennan rétt er einfalt… 2 stór fennel – eða 3 – 4 minni. 1 stór hvítlaukur 1 sítróna – safi og börkur Risarækjur – 8-900 er vel í lagt og má vel vera aðeins minna ef vill. Handfylli af steinselju Ólífuolía og sjávarsalt Soðið pasta…. Það er allt…

Fiskur í felum í fati með fennel og fleiru

Þetta er eiginlega varla uppskrift en samt!  Einfalt er oft best og ef það kemst allt í eitt fat – þeim mun minna uppvask;) Og allt sem fer í fat og þarf ekki að standa yfir og fylgjast með er oft ansi ágætt bara. Hendi oft fisknum í fat ásamt því grænmeti sem til er…

Fiskur dagsins með fennel og fleiru

Kartöflurnar duttu í í fat með smávegis af sjávarsalti, “smávegis” af andafitu (3-4 kúfuðum msk eða svo) og slettu af vatni. Settar á háan hita í ofn. Gulrætur og fennel duttu á pönnuna ásamt andafitu (líka “smávegis”) og sjávarsalti. Pannan var sett á lágan hita og þessu leyft að krauma. Síðan fór ég að gera…

Einu sinni var appelsína….

…..Hún átti vin sem hét fennel…. Saman skárust þau í sneiðar, slettu á sig smá jómfrúarolíu (bara smá-ekki mikilli!) og böðuðu sig úr henni báðum megin. Síðan stráðu þau á sig smá salti og lentu loks í þessu fati hér… Fatið fór í ofninn og var þar í rúma klukkustund við 180 gráður. Einu sinni…

Pasta með fennel, beikoni og basil

Þetta byrjaði allt með einu fennel sem kom með mér heim í dag. Reyndar komu tvö með mér, en bara annað fékk að vera með núna. Þetta er mynd af hinu fennelinu. Þessu sem lenti ekki á pönnunni. Það er samt alveg eins og það sem fór á pönnuna, þannig að það er kannski aukatriði….

Skrapp á ströndina og fékk mér rækjupasta….

Þessi réttur varð til hér á pönnunni áðan. Eitt augnablik fannst mér sem ég sæti við fallega gríska strönd, á rólegum veitingastað að borða pasta með rækjum. Það er líklega fennelinn – anísbragðið af honum minnir óneitanlega á Ouzu, sem er oft mikið notað í matargerð á Grikklandi. (..og er líka ferlega hressandi með klaka…

Léttsteiktur þorskur á fennelsoðinni rófustöppu með perlauk, fennel og litríkum tómötum….

Ég var búin að lofa uppskrift af þessum rétti hér fyrir ofan sem er…. Túnfiskur með kínverskri plómusósu, fennelsoðinni rófustöppu, eggaldin og rauðlauks “flögum” En verð samt eiginlega að byrja á þessum hérna…. Léttsteiktur þorskur á fennelsoðinni rófustöppu, með “karmelliseruðum” fennel, “karmelliseruðum” perlulauk og marglitum tómötum….rauðir, fjólubláir og gulir… …og jafnvel þessu hérna…. …Plómusultan góða…….

Túnfisksteik með fennel, ansjósum, appelsínum og ólívum

Nammi nammi namm…. Næst verður þetta sko helminga meira og mun þá verða kvöldmatur! Þetta varð til hérna seint í gær. Eins og sjá má, fór þetta í nestisboxið og náðist á mynd þar. Restin fór svo á disk hérna og var í hádegismat. Ég sendi son minn alltaf með nesti í skólann. Oft eru…

Seafood in September

I love seafood….simply cooked…served with good homemade mayonnaise…either plain or flavored …rhubarb mayonnaise for example goes well with seafood langoustines….or just a touch of lemon…lots of butter…and some plain white bread… Don’t see the point of serving salad or vegetables with it…that´s just a bother. Langoustines are a particular favorite. Fish cheeks – breaded and…