Ég var búin að lofa uppskrift af þessum rétti hér fyrir ofan sem er…. Túnfiskur með kínverskri plómusósu, fennelsoðinni rófustöppu, eggaldin og rauðlauks “flögum” En verð samt eiginlega að byrja á þessum hérna…. Léttsteiktur þorskur á fennelsoðinni rófustöppu, með “karmelliseruðum” fennel, “karmelliseruðum” perlulauk og marglitum tómötum….rauðir, fjólubláir og gulir… …og jafnvel þessu hérna…. …Plómusultan góða…….