Kannski ekki fallegasti réttur sem ég hef eldað, en á köldu og hryssingslegu vetrarkvöldi gerði hann sitt gagn. Hann varð eiginlega til fyrr í dag og fékk því að malla drjúga stund. Veðrið var ekkert að kalla mig út og ég hafði nóg fyrir stafni hér heima við. Engin búðarferð nauðsynleg og enginn að kvarta….
Tag: fljótlegur grænmetisréttur
Pylsurnar hennar Lindu með alls kyns gúmmelaði og tónlistarívafi
Þetta eru pylsurnar hennar Lindu, sem var eiginkona Pauls Bítils. McCartney fjölskyldan hefur verið styrkt dyggilega af fjölskyldumeðlimum gegnum tíðina, að undanskilinni dótturinni henni Stellu af einhverjum ástæðum. Prófaði þær fyrir nokkru síðan og hef reynt að eiga 1-2 pakka í frystinum fyrir “nenna ekki í búðina” daga. Eða þegar allir koma svangir heim og…