Ég sá mest eftir að hafa sett restina af laxinum í ofninn…en…á morgun geri ég meira. Og vonandi kominn meiri villtur lax í búðina. Ég á veiðistöng, en ég hef aldrei notað hana…úbbs…kannski kominn tími á það bara? Hef veitt og tókst vel og fannst það gaman. Þess vegna fékk ég veiðistöng í jólagjöf eitt…
Tag: Forréttur
Halloumi með stökkri salvíu
Spínat, tómatar, salvía, halloumi…smá smjör, smá ólifuolía…sítróna… Væn smjörklípa á vel heita pönnu ásamt nokkrum blöðum af salvíu… Þegar salvían er orðin stökk, er hún tekin af og ögn af ólíuolíu bætt á pönnuna. Helst sítrónuolíu ef þið eigið hana, annars góða ólífuolíu – og það er líka gott að kreista safa úr ferskri sítrónu…