Þetta er fljótlegt og gott. Það má auðvitað gera hummus eða eitthvað gott til að hafa ofaná, en mér finnst þetta gott bara eitt og sér. Og ég vil hafa það vel kryddað. Hvaða krydd ég nota, fer bara eftir því hvernig skapi ég er. Þau krydd sem ég nota aðallega eru: Hvítlauksduft Turmerik Sætt…