Bolludagur…bolludagshelgi…bolludagsvika…. Nú eru væntanlega flestir búnir að baka eða kaupa sínar bollur og aðalveislan verið í gær, sunnudag. Sem mér finnst alltaf pínu svindl. Ég sakna þess að sjá ekki bolluvendi víðar. Ég man að það var alltaf aðalstuðið – að ná að vakna á undan öðrum og flengja alla með bolluvendinum. Kannski er það…