Þessi réttur hefur strax verið pantaður aftur…og það fljótlega. Skilst að hann fari alveg sérlega vel með Óskarsverðlaununum, þannig að ég verð víst að halda mér vakandi eitthvað lengur en vanalega þann 26.febrúar…. Ég var með 8 stykki jalapeno. Skar þau í tvennt,fræhreinsaði og fyllti með: (þetta er um það bil það sem fór í…