Einfaldir snúðar með allskonar fyllingu

Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að kalla þessa – Þetta er miklu meira en bara kanilsníðar. Vissulega er kanill þarna, en það er allskonar fleira góðgæti – pistasíur, kardimommur, döðlur, trönuber – meira að segja hnetursmjör. Það má einfaldlega gera þá alla eins, eða setja bara það sem manni finnst gott. Getur ekki…