Ég er alveg viss um að múmínálfunum þættu þessar góðar… Allavega pössuðu múmínálfa-möffins-formin sem ég átti hérna mjög vel undir þær. Það má svo sem gera þær í öðruvísi formi og kalla þær eitthvað annað! Kannski bara litlar aspaseggjakökur, en það hljómar ekki eins vel. Svona litlar quiche, eða eggjakökur, er tilvalið að gera við…
Tag: gott í frystinn
Spínatbaka
Spínatbaka er góð bæði heit og köld – hvort heldur er í kvöldmat eða hádegismat. Það er sniðugt að baka hana, skera í sneiðar og setja í frystinn. Þannig er alltaf hægt að grípa sneið af góðri böku þegar vantar eitthvað fljótlegt í matinn. Eins er fyrirtak að baka hana og hafa með í útileguna…