Hugsanlega letilegasta lasagna í heimi. Og óskaplega fátt til í ísskápnum – en þá er oft skemmtilegast að elda. Ég held alveg algjörlega að það sé búðarferði á döfinni á næstunni en þetta varð niðurstaðan í kvöld! Reyndar var indverska tómatsúpan sem ég greip með úr vinnunni og er í miklu uppáhaldi hér á heimilinu…
Tag: Grænmetislasagna
Kvöldmatur um miðjan dag
Þetta er svona “taka til í ísskápnum” pasta. Það er stundum á borðum eins og þið hafið kannski tekið eftir;) Og maturinn var líka í fyrra lagi en vanalega. Er ekki vön að vera komin með matinn á borðið klukkan 17:15 en maður má gera eins og maður vill. Er það ekki? Í gær var…
Grænmetislasagnað er komið í ofninn….
Svona byrjaði þetta….alls konar grænmeti í pott… Smávegis af ólívuolíu…þannig að það þekji botninn á pottinum, en bara þunnt lag samt…. 2 laukar 1 kúrbítur 2 rauðar paprikur 1 gul paprika 1 appelsínugul paprika 2 stórir stilkar af sellerí 400 gr gulrætur Sveppir…svona…300 grömm 1 stór rauður chillipipar 1 hvítlaukur – heill (tók hann í…
Brokk-blóm-lasagna-gratín….eitthvað…
Er þetta gratín? Eða lasagna? Kannski “gratagna? Skiptir ekki máli hvað þetta er kallað – þetta var gott. Ég sagði ykkur frá blómkálshausnum stóra fyrr í vikunni og að hann myndi koma eitthvað meira við sögu. Sem hann og gerði – þó ekki í eins miklu magni og á horfðist, sökum silunganna allra sem syntu…
Grænmetislasagna með svörtum baunum og pintóbaunum
2-3 msk ólívuolía 2 laukar – smátt skornir 2 stilkar sellerí – smátt skorið 500 gr gulrætur – skornar í sneiðar ( ekkert of smátt ) 1 rauð paprika – smátt skorin 1 kúrbítur – skorinn frekar smátt 1 box sveppir – skornir ekkert of smátt 1 kg tómatar – gróft skornir 2 teningar kjúklingakraftur…