Besta granóla í heimi

Alvöru granóla sem maður gerir sjálfur er einhvern veginn margfalt betra en það sem maður kaupir úti í búð. Það finnst mér allavega. Það er misjafnt hvað ég nota í það – blanda saman ýmsum gerðum af hnetum og þurrkuðum ávöxtum, grófu haframjöli og fræjum. Ég byrja á hnetunum… 50 ml ólívuolía 100 gr hrásykur…