Grjónagrautur í gær – ris a la mande í dag

Þetta er grjónagrauturinn – svona finnst mér allavega að hann eigi að vera. Ris a la mande uppskriftin kemur svo á morgun;) Upphafið má rekja til gærdagsins. Þá gerði ég hérna stóran pott af grjónagraut og lét það gott heita af eldamennsku það kvöldið. Það voru allir á leið á leikinn (nema ég, sem kaus…