Fondue – muna að kaupa Jello næst…

Hér á heimilinu hefur verið suðað um fondue í þó nokkra daga. Yngsti fjölskyldumeðlimurinn hefur verið með einhvers konar pest og fór að suða um fondue. Handviss um að það myndi hressa hann við! Og ég er ekki frá því að það hafi virkað. Potturinn var keyptur í fyrradag og síðan var lagst í rannsóknarvinnu…