Gúllassúpan góða

Af einhverjum ástæðum hef ég verið dálítið oft með gúllassúpu í vetur. Kannski er það kuldinn. Kannski af því mér finnst hún góð. Líklega bæði. Það eru til margar uppskriftir að gúllassúpu þarna úti og núna bætist ein við. Regla eitt-það verður að gefa súpunni góðan tíma! Það þýðir ekkert að koma heim klukkan 5…