Kjúklingabaunasalat – einfalt, fljótlegt og umfram allt gott!!

Ég veit eiginlega ekki af hverju þær heita “kjúklingabaunir”. Voðalega fátt sem minnir á kjúkling, en allavega…. Sýð stundum helling og sting í frystinn til að eiga út í rétti eða til að gera fljótlegan hummus. Vandamálið við að sjóða kjúklingabaunir og í raun allar frekar stórar baunir, er að ná þeim vel mjúkum. Hér…

Túnfisksteik með fennel, ansjósum, appelsínum og ólívum

Nammi nammi namm…. Næst verður þetta sko helminga meira og mun þá verða kvöldmatur! Þetta varð til hérna seint í gær. Eins og sjá má, fór þetta í nestisboxið og náðist á mynd þar. Restin fór svo á disk hérna og var í hádegismat. Ég sendi son minn alltaf með nesti í skólann. Oft eru…