Lúðu “confit”

Smá tiltekt í myndasafninu á þessum haustdegi í maí. Kemur aldrei sumar? Þessi er búin að vera leiðinni í smátíma. Lúða. Og andafita. Nú saman. Hægt og rólega…varlega… Andafitu nota ég oft í eldhúsinu – ásamt ólífuolíu og smjöri. Fer eftir því hverju ég er að sækjast eftir í það og það skiptið. Andafita gefur…