Samkvæmt fréttum er haframjólkurskortur á landinu – en hann þarf ekki að vara lengi með góðri uppskrift! Fann eina slíka í safni mínu frá 2012. Sjá link….. Haframjólk – eina uppskriftin sem þarf Þessi hefur verið margreynd í gegnum árin og virkar alltaf jafn vel. Bara muna að hrista hana vel fyrir notkun. Verði ykkur…
Tag: haframjöl
Súkkulaði og “súkkíní” möffins
Það var hálfur kúrbítur eitthvað þvælast fyrir mér inni í ísskáp… og mig langaði að baka eitthvað gott og ekkert alltof óhollt….þannig að… Fann líka möluð chia fræ og agave síróp. Ætlaði einhvern tímann að gera einhverjar tilraunir með þetta, en fannst allt sem ég setti agave sírópið vera svo dísætt að gleymdi flöskunni bara…
Einfaldasta bananapæ í heimi
4-5 bananar 50-100 gr brasilíuhnetur 100 gr haframjöl 100 gr heilhveiti 100 gr hrásykur 1-2 tsk kanill 100 gr smjör 1 egg Bananarnir skornir í bita og settir í smurt eldfast mót. Það er betra að þeir séu frekar þroskaðir. Brasilíhneturnar skornar í bita og settar þar yfir. Mega vera hvernig hnetur sem er –…
Mjólkaðar möndlur og meinlætalegar súkkulaðismákökur
Var að mjólka möndlur í dag – það er að segja að laga möndlumjólk. Það er frekar einfalt og það besta sem ég fæ í alls kyns sjeika. Til dæmis eru frosnir bananar, möndlumjólk og smávegis af hlynsírópi blandað saman í blandara alveg næsti bær við ís…. Best að frysta bananana í sneiðum þegar þeir…
Besta granóla í heimi
Alvöru granóla sem maður gerir sjálfur er einhvern veginn margfalt betra en það sem maður kaupir úti í búð. Það finnst mér allavega. Það er misjafnt hvað ég nota í það – blanda saman ýmsum gerðum af hnetum og þurrkuðum ávöxtum, grófu haframjöli og fræjum. Ég byrja á hnetunum… 50 ml ólívuolía 100 gr hrásykur…
Speltbollur m/höfrum og birki
Speltbollur m/höfrum og birki ….gott að hafa smá smjör og hunang ofan á….. Ég ákvað að baka brauð í dag. Áður en ég fór að sofa í gærkvöldi, setti ég í deigið. Var ekki með neina uppskrift heldur meira svona að leika mér. 200 gr gróft spelt 100 gr gróft haframjöl 100 fínt spelt +…