Samkvæmt fréttum er haframjólkurskortur á landinu – en hann þarf ekki að vara lengi með góðri uppskrift! Fann eina slíka í safni mínu frá 2012. Sjá link….. Haframjólk – eina uppskriftin sem þarf Þessi hefur verið margreynd í gegnum árin og virkar alltaf jafn vel. Bara muna að hrista hana vel fyrir notkun. Verði ykkur…
Tag: haframjólk
Haframjólk með kanil
Ákvað að prófa að gera smá haframjólk hér áðan. (Fann reyndar ekki spenana á höfrunum frekar en á möndlunum þegar ég gerði möndlumjólkina, þannig að ég lagði hafrana bara í bleyti…:) Bjóst ekki við að hún yrði eins og góð og raun bar vitni. Finnst hafrar reyndar mjög góðir og hafragrautur bara í góðu lagi,…