Ein alveg voðalega sæt lítil kartafla….

…sem varð að brauði…. Það var ein, einmana sæt kartafla hérna í skúffunni hjá mér. Lá þarna algjörlega alein og yfirgefin. Ákvað að leika mér aðeins með hana og athuga hvort hún yrði ekki að góðu brauði. Reif hana niður og fór svo að finna eitt og annað úr skápunum… 200 gr hveiti 100 gr…

Haframjólk með kanil

Ákvað að prófa að gera smá haframjólk hér áðan. (Fann reyndar ekki spenana á höfrunum frekar en á möndlunum þegar ég gerði möndlumjólkina, þannig að ég lagði hafrana bara í bleyti…:) Bjóst ekki við að hún yrði eins og góð og raun bar vitni. Finnst hafrar reyndar mjög góðir og hafragrautur bara í góðu lagi,…