….fær þessi hamborgari…. Svo sem ekkert svakalega flókin uppskrift sem hér fylgir, en hún virkar. Þetta voru 140 gramma hamborgarar sem ég kippti með í Kjöthöllinni á leiðinni heim. Kryddaðir með sjávarsalti, hvítum pipar, svörtum pipar og gulu sinnepsdufti. Einhvern veginn hef ég komist að þeirri niðurstöðu að 140 gramma hamborgarar séu málið. Það er…
Tag: hamborgari
“Alvöru” hamborgari með cheddar og rauðlauk
Í kvöld var ég með “alvöru” hamborgara. Það var bara einhvern veginn þannig dagur. Ég ákvað að víst ég væri að þessu á annað borð, þá yrði að vera alvöru cheddar ostur. Mér finnst það eiginlega verða að vera – þá er ég ekki að tala um þennan íslenska frá Osta og smjörsölunni. Það má…