BBQ langa og pistasíu-sætar kartöflur

Það var töluvert eftir af sætu kartöflumúsinni síðan í gær og eins af sósunni góðu sem fór á rifin. Skrapp í fiskbúð á leiðinni heim og kippti með löngu, þrátt fyrir að það hljómi alltaf í hausnum á mér að “kaupa ekki fisk á mánudögum”. Það er kannski í góðu lagi og nokkurn veginn sama…

Meinlætalegar “hesilhnetusmjörs”-smákökur…

Þessar eru pínulítið í hollari kantinum – eini sykurinn í þeim er örlítið af hreinu hlynsírópi. Þær eru mjög þéttar og bragðmiklar. Ein eða tvær svona duga sko alveg…. Þessar flokkast algjörlega í hópinn með öðrum “meinlætalegum” kökum og smákökum sem ég hef bakað. Það er að segja – sykurlausum, frekar hollum – ágætlega góðum…

Meinlætaleg mánudags kókos-kakó-hjörtu…

Sullaði í þessi hjörtu áðan:) Þau eru örugglega hollari en margt og svo tók ekki nema 2-3 mínútur að gera þau. Ristaði kókosmjöl, bræddi kakósmjör, malaði cacao nibs (sem heita aftur hvað á íslensku?!) og blandaði þessu saman ásamt lífrænu hlynsírópi. Klessti þessu í hjartalaga form og skellti inn í ísskáp í klukkutíma. Ég nota…

Hesilhnetusmjör á 10 mínútum

Þetta var nú frekar einfalt…. Setti 250 gr af ristuðum hesilhnetum í matvinnsluvélina. Malaði þær og malaði þar til þær urðu svona… Þá setti ég 4 msk af hreinu hlynsírópi og nokkur korn af sjávarsalti og leyfði vélinni að ganga í svona eina mínútu í viðbót. Ætli það hafi ekki tekið svona 5-7 mínútur allt…

Bananatella

A healthier version of stracciatella! Well – “almost” straciatella. Perhaps more of a banana/caramel ice-cream with chocolate chips! Frozen bananas, milk, maple syrup and chocolate is all it takes to whip up an “instant” ice-cream. Actually, you don´t even need the chocolate – but still…. It´s good for you. Full of antioxidants. The more antioxidants,…

Mjólkaðar möndlur og meinlætalegar súkkulaðismákökur

Var að mjólka möndlur í dag – það er að segja að laga möndlumjólk. Það er frekar einfalt og það besta sem ég fæ í alls kyns sjeika. Til dæmis eru frosnir bananar, möndlumjólk og smávegis af hlynsírópi blandað saman í blandara alveg næsti bær við ís…. Best að frysta bananana í sneiðum þegar þeir…

“Spicy” svínakótilettur með sætu rótargrænmeti

“Spicy” svínakótilettur… 6 kótilettur – var með 1,4 kíló – á beini Skar af þeim mestu fituna – má alveg vera eitthvað eftir samt. “Marineringin” Safi úr einni appelsínu 1 msk ferskur timían – eða 1 tsk þurrkaður 2 tsk maldonsalt 1 tsk cayenne pipar 1 tsk sætt paprikuduft (Sonnentor) 1 tsk kanill 1 tsk…