Hesilhnetusmjör á 10 mínútum

Þetta var nú frekar einfalt…. Setti 250 gr af ristuðum hesilhnetum í matvinnsluvélina. Malaði þær og malaði þar til þær urðu svona… Þá setti ég 4 msk af hreinu hlynsírópi og nokkur korn af sjávarsalti og leyfði vélinni að ganga í svona eina mínútu í viðbót. Ætli það hafi ekki tekið svona 5-7 mínútur allt…

Nokkurs konar Reese´s….

Ef þér finnst Reese´s Peanut butter cups góðir, þá finnst þér þetta örugglega gott…. 200 gr dökkt súkkulaði 100 gr hnetusmjör Gæti ekki verið einfaldara – súkkulaði og hnetusmjör sett saman í skál og brætt yfir vatnsbaði. Sett í form. Kælt. Tilbúið. Borðað:) Ég var með silikonform til að baka í möffins, en það má…

Kjúklingur með sataysósu….

Setti kjúkling í ofninn, sauð hrísgrjón og gerði sósuna. Tekur líka bara 5 mínútur að búa hana til. Það eina erfiða við þessa uppskrift er að passa sig að vera ekki búinn með sósuna þegar restin er klár! Satay sósa….. 1 krukka “crunchy” hnetusmjör ( krukkan er 340 gr – ég var með lífrænt frá…