Ég var svo sem ekkert að finna upp hjólið….en hér er fljótleg og góð og nokkuð holl nammiuppskrift. Sagði einhver Snickers? Ekki ég! Döðlur, hnetusmjör, pekanhnetur, dökkt súkkulaði, kókos. Myndirnar kannski segja það sem segja þarf, en hér koma nokkur orð: Skera í döðlurnar (pláss fyrir hnetusmjörið;). Klína hnetusmjöri inní og troða svo pekanhnetu með….
Tag: hnetusmjör
Hesilhnetusmjör á 10 mínútum
Þetta var nú frekar einfalt…. Setti 250 gr af ristuðum hesilhnetum í matvinnsluvélina. Malaði þær og malaði þar til þær urðu svona… Þá setti ég 4 msk af hreinu hlynsírópi og nokkur korn af sjávarsalti og leyfði vélinni að ganga í svona eina mínútu í viðbót. Ætli það hafi ekki tekið svona 5-7 mínútur allt…
Nokkurs konar Reese´s….
Ef þér finnst Reese´s Peanut butter cups góðir, þá finnst þér þetta örugglega gott…. 200 gr dökkt súkkulaði 100 gr hnetusmjör Gæti ekki verið einfaldara – súkkulaði og hnetusmjör sett saman í skál og brætt yfir vatnsbaði. Sett í form. Kælt. Tilbúið. Borðað:) Ég var með silikonform til að baka í möffins, en það má…
Kjúklingur með sataysósu….
Setti kjúkling í ofninn, sauð hrísgrjón og gerði sósuna. Tekur líka bara 5 mínútur að búa hana til. Það eina erfiða við þessa uppskrift er að passa sig að vera ekki búinn með sósuna þegar restin er klár! Satay sósa….. 1 krukka “crunchy” hnetusmjör ( krukkan er 340 gr – ég var með lífrænt frá…