Hörpuskel með hollandaise

Þetta var ég með hér um daginn. Var í raun bara með þetta sem léttan kvöldverð, en þetta er annars fyrirtaks forréttur í veislu. Þegar sósan er tilbúin, er hörpuskelin steikt. Þegar sósan er svo til, þarf bara að passa að hún haldi réttu hitastigi – það er einfalt. Hafið hana bara áfram í skálinni…