Þetta er fljótlegt og gott. Það má auðvitað gera hummus eða eitthvað gott til að hafa ofaná, en mér finnst þetta gott bara eitt og sér. Og ég vil hafa það vel kryddað. Hvaða krydd ég nota, fer bara eftir því hvernig skapi ég er. Þau krydd sem ég nota aðallega eru: Hvítlauksduft Turmerik Sætt…
Tag: hollt snakk
Grænkáls og svartkálssnakk
Grænkálið og svartkálið sem stakkst upp úr fjólubláa pokanum í síðustu færslu var sko ekki lengi að verða að snakki hér á heimilinu. Þetta slær alltaf í gegn. Stundum nota ég grænkál, stundum svartkál og stundum blanda ég þessu bara saman. Ég fór meira að segja einu sinni með skál af svona snakki á bekkjarkvöld…