Það má skera hana og skella í frystinn. Fólk getur laumað sér í bita þegar því hentar. Það má líka borða hana alla í einu, en þá er hætt við að fólki verði illt í maga…eða verði allavega pakksatt og bumbult… Ég hef aldrei skilið sjónvarpsköku. Nafnið…hmm…það hlýtur að koma frá þeim er sjónvarp var…
Tag: hrákakó
Súkkulaði-banana-kókos-sprengjur kvöldsins
Jamm… Þær líta kannski svipað út og “gulrótarkakan”um daginn-þessar í síðustu færslu, en eru alls ekki eins samt;) Báðar góðar – stundum er maður í stuði fyrir gulrætur og stundum fyrir súkkulaði. Þannig er það bara. Þessar urðu meira eins og kókoskúlur, nema bara í hollara lagi. Alls ekki nákvæm hlutföll – en nokkuð nærri….