Ferskt og fljótlegt hrásalat

Það var til alveg sérlega fallegur en þó frekar lítill hvítkálshaus í ísskápnum sem ég gat ekki með nokkru móti hugsað mér að steikja eða bæta við eitthvað bragðmikið, þannig að úr varð hrásalat. Sem ég borða vanalega ekki og finnst frekar ólystugt í dósum úti í búð og eins þegar það er borið fram…