Indverskur í ofni að hætti hússins.Tilvalinn fyrir fólk sem hatar uppvask.

Allt í einu fati nema hrísgrjónin = minna uppvask=> hægt að fara fljótt aftur út í góða veðrið. Algjörlega win win…..örfá hráefni sem þarf og spurning um þriðja göngutúrinn í dag? Tvær meðalstórar sætar kartöflur, tveir litlir sætir laukar og einn heill hvítlaukur. Skera, sletta ólífuolíu, vatni og salti og inn í ofn. 220-250 gráður…

Pylsurnar hennar Lindu með alls kyns gúmmelaði og tónlistarívafi

Þetta eru pylsurnar hennar Lindu, sem var eiginkona Pauls Bítils. McCartney fjölskyldan hefur verið styrkt dyggilega af fjölskyldumeðlimum gegnum tíðina, að undanskilinni dótturinni henni Stellu af einhverjum ástæðum. Prófaði þær fyrir nokkru síðan og hef reynt að eiga 1-2 pakka í frystinum fyrir “nenna ekki í búðina” daga. Eða þegar allir koma svangir heim og…