Hlaðið grill og Ikea-dót sem þarf ekki að skrúfa saman

Við Kári “prufukeyrðum” nýju garðhúsgögnin áðan… Rétt náðum að skutla í okkur teinu og hörfuðum svo inn. Það var frekar auðvelt að skrúfa þetta saman….og þurfti ekkert að skrúfa stólana! Nenni sjaldan að kaupa dót sem þarf að skrúfa saman…lífið er of stutt til þess… Fer sjaldan í IKEA – enda vanalega á að kaupa…