Allt í einu fati nema hrísgrjónin = minna uppvask=> hægt að fara fljótt aftur út í góða veðrið. Algjörlega win win…..örfá hráefni sem þarf og spurning um þriðja göngutúrinn í dag? Tvær meðalstórar sætar kartöflur, tveir litlir sætir laukar og einn heill hvítlaukur. Skera, sletta ólífuolíu, vatni og salti og inn í ofn. 220-250 gráður…
Tag: indverskur kjúklingaréttur
Kjúlli í Goa skapi
Það var dálítill Goa fílingur í þessu – sætt og suðrænt:) Það er svo auðvelt og einfalt að henda í karríblöndur, fyrir utan það hvað það er miklu bragðbetra að gera sínar eigin úr ferskum hráefnum. Karrí og karrí er sko alls ekki það sama. Karrí þýðir í raun bara “bragðmikil sósa” og það er…