Innihald: 4 kiwi-frekar stór og óþroskuð :) 2 lime – safi og börkur 200 gr sykur 100 ml vatn 200 ml kókosmjólk Kiwi maukað með töfrasprota, börkurinn rifinn af tveim lime og safinn kreistur úr. Sykur og vatn í pott og leyft að bullsjóða um stund og slökkt undir. Öllu öðru hellt saman við (lime,…
Tag: ís
Alvöru súkkulaðiís með súkkulaðibitum.
Þessi varð alveg ótrúlega góður og ALVÖRU. 1 líter mjólk 1 vanillustöng 245 gr eggjarauður 150 gr sykur 100 gr dökkt kakó 500 ml rjómi – þeyttur 300 gr súkkulaðibitar ( dökkt og hvítt – annað hvort eða bæði ) Eggin hrærð með sykrinum það til ljós og létt. Annað hvort hægt að gera þetta…
Pizza á Horninu og ísbíltúr í rigningu…
Fór í gærkvöldi að borða á Horninu…eins og svo oft í gegnum árin. Fór þangað oft með mömmu og pabba þegar ég var lítil og svo núna með Kára. Velti því fyrir mér hvort hann eigi eftir að fara með börnin sín þegar hann verður stór? Ég geri ráð fyrir að flestir hafi átt leið…