Á göngu um San Francisco….hluti 1…

Það er svo margt sem maður gerir á einum degi í svona skemmtilegri borg að það er engin leiða að koma því öllu í eina færslu! Hér kemur sem sé smá hluti…. Þetta fannst Kára mjög spennandi….eldur í jörðinni! Reyndist ekki alvarlegt í þetta sinn…líklega einhverjir rafgmagsnvírar sem hafa brunnið. Reyndar var mikill eldur hér…