Þetta var ótrúlega frískandi og gott. Dálítið sumarbragð af þessu, þó svo veðrið sé ekki beint sumarlegt úti núna. Sítrónurnar komu spriklandi ferskar alla leið frá Sikiley en jarðarberin safaríku komu frá Íslandi. Nánar tiltekið Reykholti. Hvort tveggja nældi ég mér í í Frú Laugu fyrir helgina. Þetta er frekar einfalt: 400 gr mascarpone ostur…
Tag: jarðarber
Önnur svona “ekki uppskrift” sem er samt ansi góð…
Það er kannski ekki hægt að kalla þetta uppskrift-frekar en þessa hér Það besta þarf ekki alltaf að vera flókið. Og er ekki alltaf verið að segja fólki að borða meira af grænmeti og ávöxtum? (hef samt ekki prófað þetta með grænmeti….gúrkur með súkkulaði…nei..held ekki..) Það er sem sé til lausn! Bræddi súkkulaði yfir vatnsbaði,…
Jarðarber með balsamedik-súkkulaði….
Þetta er nú kannski varla uppskrift…en…ég ákvað að henda þessu hingað inn samt sem áður:) Allir vita að jarðarber og súkkulaði fer vel saman og flestir að jarðarber og balsamedik er nokkuð góð blanda. Súkkulaði og balsamediki smellpassar líka algjörlega saman. Nokkrir dropar í heitt súkkulaði gefa því aðra vídd. Það hjálpar að sjálfsögðu alltaf…
Ótrúlega “djúsí” jarðarberjakaka með vanillurjóma
Þessi varð alveg ótrúlega sæt og safarík. Var svo heppin að eiga frosin íslensk jarðarber síðan í sumar, en eflaust má nota hvaða frosin jarðarber sem er. Þess bragðmeiri sem berin eru – þess bragðmeiri verður kakan. 200 gr smjör 200 gr sykur Vanilludropar – 3 – 4 tsk Kremað saman í skál með písk…