Ein dálítið grísk og ein dálítið spænsk….

Hér er þessi “gríska”…. ….og hér er þessi spænska….hún er reyndar með landnámshænueggi – alíslensku, en samt….. Þetta byrjaði allt á klettasalatinu sem ég fékk um helgina… …sem vildi umfram allt láta mauka sig með jómrfrúarolíu og sjávarsalti… …og láta henda sér á pizzu með fleiri góðum hlutum… Þar lenti það, ásamt tómötum, kalamata-ólívum og…

Einn, tveir og pasta

Hér kemur enn ein uppskriftin sem ég velti fyrir mér hvort tæki hreint og beint að setja inn! Það eina sem þarf er nóg af kryddjurtum, góða jómfrúarolíu og örlítið sjávarsalt. Í dag var ég með helling af flatri steinselju og eitthvað örlítið af basil. Hélt reyndar að ég ætti ekki basil, en fann svo…

Að rista brauð eða að rista brauð

Það er töluvert langt síðan brauðristin mín “dó”. Ætli það séu ekki allavega 10 ár?! Ekki það, að ég notaði hana nú ekki mikið greyið – mér finnst svo mikið betra að rista brauð bara á pönnu eða í ofni. Stundum þurrrista ég það en yfirleitt finnst mér betra að setja smá slettu af góðri…