Kraumandi kalkúnakarrí

Ég er frekar hrifin af kalkún og hann á það til að taka á sig ýmsar myndir hér á heimilinu. Oft lendir hann í ofni, stundum er hann soðinn hægt og rólega en í kvöld lenti hann í karríkássu.  Hér koma hlutföllin nokkurn veginn-algjör óþarfi að taka þau samt of hátíðlega! 1 stór laukur smátt…

Kalkúnarbringa, önd og “mafíuterta” að hætti hússins

Þetta gerðist hérna í gær – nokkurn veginn óvænt. Það var kalkúnabringa, önd, sætar kartöflur og sósa og svo í desert voru nokkrar makkarónur og “mafíuterta” eins og Kári kallaði hana. Það er nefnilega búin að vera svona “Godfather” kvikmyndahátíð hérna, enda kvikmyndaáhuginn hjá syninum mikill. Godafather myndirnar voru mjög ofarlega á listanum og loksins…