Kraumandi kalkúnakarrí

Ég er frekar hrifin af kalkún og hann á það til að taka á sig ýmsar myndir hér á heimilinu. Oft lendir hann í ofni, stundum er hann soðinn hægt og rólega en í kvöld lenti hann í karríkássu.  Hér koma hlutföllin nokkurn veginn-algjör óþarfi að taka þau samt of hátíðlega! 1 stór laukur smátt…

Kalkúnninn sem mætti of snemma í boðið

Var úti í búð á fimmtudaginn og greip með einn kalkún úr frystinum. Leitaði vel og lengi af þeim minnsta-3-4 kg stóð á pokanum. Hinir voru 6-7 kg og ég er ekki með það stóra fjölskyldu! Hann afþiðnaði svo hér í rólegheitunum og allir biðu spenntir eftir þakkargjörðarhátíðinni….sem er víst ekki fyrr en í næstu…