Svo við höldum nú aðeins áfram í túrmerik þemanu…. Á pönnuna fór: 1 laukur 1 lítill blaðlaukur 1 rauð paprika 3 meðalstórar gulrætur ….ögn af ólífuolíu og ögn af sjávarsalti… Fljótlega duttu tvær smátt skornar kjúklingabringur útí. Það voru 4 bringur í pakkanum sem mér fannst of mikið þannig að tvær duttu á pönnuna og…
Tag: karríréttur
Kraumandi kalkúnakarrí
Ég er frekar hrifin af kalkún og hann á það til að taka á sig ýmsar myndir hér á heimilinu. Oft lendir hann í ofni, stundum er hann soðinn hægt og rólega en í kvöld lenti hann í karríkássu. Hér koma hlutföllin nokkurn veginn-algjör óþarfi að taka þau samt of hátíðlega! 1 stór laukur smátt…