Þetta hófst allt á kássu hér á þriðjudaginn. Eitt af því fáa af viti sem eiginmaðurinn kom með í búið sem hægt er að setja á disk – uppskriftin það er. Man ekki alveg hvernig upphaflega útgáfan er – en hún er nokkurn veginn svona: 1 kg nautahakk 2 laukar 3-4 hvítlauksrif Tómatsósa (500 ml)…
Tag: kássa
Kássa, eldhússlys og loforð um uppskriftir….
Þessi kássa varð til hérna í rólegheitum í dag. Ég hafði reyndar ætlað að gera lasagna – það var allavega upphaflega hugmyndin þegar ég greip með hakk í búðarferðinni í gær. Ég lenti svo í minni háttar elshússlysi í gær – tókst að skera mig á kökuformi þar sem ég teygði höndina inn í skápinn…