Kiwi-lime-kókosís sem tekur 5 mínútur að henda saman

Innihald: 4 kiwi-frekar stór og óþroskuð :) 2 lime – safi og börkur 200 gr sykur 100 ml vatn 200 ml kókosmjólk Kiwi maukað með töfrasprota, börkurinn rifinn af tveim lime og safinn kreistur úr. Sykur og vatn í pott og leyft að bullsjóða um stund og slökkt undir. Öllu öðru hellt saman við (lime,…

Önnur svona “ekki uppskrift” sem er samt ansi góð…

Það er kannski ekki hægt að kalla þetta uppskrift-frekar en þessa hér Það besta þarf ekki alltaf að vera flókið. Og er ekki alltaf verið að segja fólki að borða meira af grænmeti og ávöxtum? (hef samt ekki prófað þetta með grænmeti….gúrkur með súkkulaði…nei..held ekki..) Það er sem sé til lausn! Bræddi súkkulaði yfir vatnsbaði,…