Kjúklingabaunasalat – einfalt, fljótlegt og umfram allt gott!!

Ég veit eiginlega ekki af hverju þær heita “kjúklingabaunir”. Voðalega fátt sem minnir á kjúkling, en allavega…. Sýð stundum helling og sting í frystinn til að eiga út í rétti eða til að gera fljótlegan hummus. Vandamálið við að sjóða kjúklingabaunir og í raun allar frekar stórar baunir, er að ná þeim vel mjúkum. Hér…